Stórsveit Reykjavíkur hefur komið að upptöku og útgáfu á annars tugs geisladiska, ýmist í samvinnu við aðra listamenn eða á eigin vegum. Plöturnar geyma fjölbreytt efni, m.a. mikið af nýrri og spennandi íslenskri tónlist.
Geisladiskar
ÍSLENDINGUR Í ULUWATU HOFI
Stórsveit Reykjavíkur og Stefán S. Stefánsson. Stef music. 2023.
Pétur og úlfurinN… en hvað varð um úlfinN?
Stórsveit Reykjavíkur og Gói. Töfrahurð. 2017.
INnri
Stórsveit Reykjavíkur og Jóel Pálsson. Flugur. 2015.
ÍSLENDINGUR Í ALAHAMBRAHÖLL
Stórsveit Reykjavíkur og Stefán S. Stefánsson. Stef music. 2014.
Hak
Stórsveit Reykjavíkur. SR music. 2011.
Rhymes
Music of Björn Thoroddsen and Richard Gillis with Stórsveit Reykjavíkur. IceMusic. 2010.
UpP og niður stiganN
Sálin hans Jóns míns og Stórsveit Reykjavíkur. Sena. 2010.
Spirit of Iceland
Bob Mintzer og Stórsveit Reykjavíkur. SR music. 2009.
BubBi Morthens og Stórsveit REYKJAVÍKUR
Bubbi Morthens og Stórsveit Reykjavíkur. Sena. 2008.
Majones Jól
Stórsveit Reykjavíkur og Bogomil Font.SR music. 2006.
Þórir BaldurSson 60 ára
Þórir Baldursson og Stórsveit Reykjavíkur. Geimsteinn. 2004.
Í REYKJAVÍKURBORG
Stórsveit Reykjavíkur. Sena. 2003.
Stórsveit REYKJAVÍKUR
Stórsveit Reykjavíkur. Jazzís. 1995.
Smáskífur, stök lög (singles)
Springur út
Stórsveit Reykjavíkur, GDRN, Friðrik Dór og Moses Hightower. Saltprinsinn. 2023.
JÓLASVEINAR 1 & 8
Stórsveit Reykjavíkur, Salka Sól og Graduale Futuri. SR music. 2020.
Hey þú, gleðileg jól
Stórsveit Reykjavíkur og Una Stef. Una Stef. 2019.
JólakötTuriNn
Stórsveit Reykjavíkur og Ragga Gröndal. Iceland Sync. 2019.
KlukKUr klingja
Stórsveit Reykjavíkur og Ragga Gröndal. Ragga Gröndal. 2018.